Ef þú ert flug-sim fýkill og hefur ekki heyrt talað um <b>IL-2 Sturmovik</b>, þá ættir þú að kynna þér hann.

Þetta á að vera mjög nákvæmur sim, og hafa menn verið að bíða eftir honum með miklar eftirvæntingar.

Sögusvið leiksins er seinni heimstryðjöldin og er fjallað um stríðið á milli Þjóðverja og Rússa.
Ég var að lesa á vefnum þeirra, að hann muni líklega koma út í Nóvember.

Ef þú hefur áhuga, þá er linkur á vef leiksins hérna:
<a href="http://www.bluebyte.net/il2-e/“ target=”new">http://www.bluebyte.net/il2-e/</a>

og að lokum gerði ég copy/paste af vefnum yfir smá af því sem er í boði:

Fly 20 types of Russian, German and American planes. See them in different camouflage and paint schemes for different times of the year (at least summer and winter)!
* Fly pilot or rear gunner (IL-2 plane types only)!
* Choose between realistic and simple flight models with many adjustments to various realism settings.
* See 35 other types of aircraft engaged in large air battles. (with camouflage paint schemes changing from summer to winter)!
* Engage in air-to-air and air-to-ground battles!
* Destroy any ground object, such as buildings, bridges, airfields, etc.!
* Play quick missions using full mission parameter settings!
* Play six different types of single missions!

<br><br>—————————–
<a href="http://www.counter-strike.is/vl/“ target=”new">[VL]</a>Luther
|TAG|Luth3r
<a href="http://www.svanbergsson.com“ target=”new">www.svanbergsson.com</a