Eldsneytis áfylling er gerð á vinstri væng 767-300,svo það er afskaplega auðvelt fyrir hlaðmenn og svo catreingmenn að afhafna sig í kringum vélina og auðveldar mjög svo alla vinnu að aðgreiða hana.

Allar hélstu flugvéla týpur eru með þetta á hægri væng það er að segja eldsneytisáfyllinguna,en svo eru það týpur eins og Airbus 320 og 321 sem eru með það á vinstri væng,veit ekki um 330 og 340 týpurnar hjá Airbus og svo Big mama A-380.
Hjá Boeing eru allar týpur með eldsneytisáfyllinguna á hægri nema 767,veit annars ekki um 777 týpuna og 747 er þetta hægt báðum megin.

Veit einhver meira um þetta?