Ég var að pæla í því hvort einhver hérna notar auto approach mikið í FS 2004 og hvort sá gæti kennt mér á það/leiðbeint. Ég kann alveg að stilla inn runway og þannig,og þegar ég kveiki á því þá stillir vélin sig inn á coursið og byrjar að lækka þegar hún kemur inn í aðflugsgeislan. En ég hef enga hugmynd hvað ég á að gera á meðan hún er á final approach. Því þegar ég set flappa eða eitthvað þannig lyftist hún nátturulega alltaf upp og allt fer í rugl. Getur einhver hjálpað mér?