Sælir!

Núna er svo komið fyrir að mig langar til þess að fara repainta flugvélar, ég er kominn með nokkur svona “blank” flugvélum.

Ok, ég opna einhverja skrá þarna sem er með fullt af hlutum saman á mynd og þúst get ég bara skrifað eða teiknað eitthvað á það og vistað það í texture.blank t.d. eftir að ég er búinn að fixxa aircraft.cfg?

Það hefur nefnilega ekki virkað, hvernig opna ég þessar bmp skrár sem er ekki mögulegt að opna ? Hvaða forrit þarf ég ?

Kíkið endilega á http://frikki.net/fs

fridrik.kristjansson@gmail.com
kv.Frikki