Flugfélag Íslands að ráða
              
              
              
              Jæja nú eru Flugfélag Íslands líka að fara að ráða flugmenn á allar týpurnar; Twin Otter, Metro og Fokker 50. Þetta er mikil snilld og gaman að það sé aftur kominn uppgangur í þessum bransa.
                
              
              
              
              
             
        




