Kvöldið, ég var að pæla þar sem ég hef flogið um 70 sinnum núna á 14 mánuðum með F50 og kostar miðinn ef maður er svona sæmilega heppinn um 8000 þúsund… Ég flýg alltaf til BIEG og það eru um 7 flug þangað daglega og vélarnar eru alltaf fullar! Kannski 2 sæti laus…! Í hverju flugi þá. Kostar ferð þá fram og til baka á svo kölluðum bónussætum eða nettilboðum 16 þúsund… BIEG er reyndar lengsta innanlandsflug Flugfélagsins en samt, og afhverju er ekki komin nein samkeppni ? Það eru fullt af útlendingum og allskonar buisness mönnum sem fljúga þangað daglega út af Kárahnjúkavirkjun og öllum þeim framkvæmdum sem fara fram núna á næstunni á Austurlandi þar á meðal er ýmis verkefni á Reyðarfirði…

Takk<br><br>kv.Frikki
frikki8p@hugi.is
kv.Frikki