Vonandi fyrirgefið þið mér en ég er engin flugmaður og frekar flughræddur ef eitthvað er. Ég spila þó Fligth Simulator.

Málið er. 1, Hvaða máli skipta rauðu stangirnar við hliðina á þessum bláu í minni flugvélum. td. Baron eða chiefain, annað en að drepa á mótorunum? 2. En hvaða máli skipta þessar bláu við hliðina á trhottle?

Annað. 3. Hvaða gagn gera NBD vitarnir þegar þeir eru hér og þar? T.d þegar þeir eru 10 mílum utan við Patreksfjörð og enginn ILS á völlinn þar eða á Bíldudal? Ekkert ILS en NDB-viti langt í burtu. Eru NDB bara til að maður viti hvar maður er og geti þá tekið næstu stefnu út frá vitanum eða….?

Takk fyrir.

Ég er ekki fyllibytta. Ég vinn bara á nóttunni. :)