Ég tók eftir grein á mbl.is þar sem fram kemur að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur krafið 18 evrópsk flugfélög um upplýsingar um verðlagningu til að kanna hvort félögin mismuni viðskiptavinum eftir þjóðerni og setji upp mismunandi verð fyrir eins ferðir eftir því í hvaða ESB-landi viðskiptavinirnir búa.

sjá link:
http://www.mbl.is/mm/frettir/show_framed_news?cid=5&n id=1063427

Er ekki málið að fara ganga í ESB og “súa Icelandair for every penny” (afsakið frönskuna)

Pæling