Mér datt í hug að senda grein um þetta smíði vegna þess á þessu ári er Sikorsky þyrlan áttræð (1923-2003).

Fyrir meira en 80 árum síðan kom upp merkistund í flugsögunni. Sagan af rússneska manninum Igor Sikorsky sem byrjaði þetta allta saman. Igor kom til New York þann 30. mars 1919 fullur af draumum og væntingum fyrir nýju lífi í flugi. Vegabréfið hans sýndi að áætlanir hans voru að “smíða flugvirki”, hann hafði reynt að setja inn nýja flugþekkingu án framkomu. Flugið í hans augum var að deyja og vildi hann koma í veg fyrir það. Brátt fór hann að verða blankur og notaði restina í það að kenna rússneskum innflutningum stærðfræði. Hann kenndi líka fólkinu sem gæti hjálpað honum við að smíða flugvél.

Svo kom það að flugfyritæki tók það að sér að smía S-29A (Sikorsky nr. 29)og var staðsett á Lieutenant Victor Utgoffs bæli nálægt Roosevelt velli á Long Island. Nafnið á fyrirtækinu var Sikorsky Aero Engineering Corporation sem var vígt 5. mars 1923. Sikorsky á að baki ríka og góða sögu yfir góð 80 ár, sem geriri það kannski elsta flugfyrirtæki í sögunni.
“If you have a gun, you can rob a bank. If you have a bank, you can rob everyone”