Sælir allir,

Mér var sagt frá einkaflugmanni sem var að flytja Gleðisveit Ingólfs til Vestmanneyja (þættirnir sem voru á Skjá 1 - ég horfði aldrei á þetta) um síðustu verslunarmannahelgi og lenti af einhverjum ástæðum í vandræðum útaf því, allavega var hann farið með hann á lögreglustöðina eftir lendingu!

Ég hef ekki hugmynd um hvort að þetta sé satt, ég er bara forvitinn að vita hvort einhver þekki til þessa atburðar og viti þá eitthvað um þetta?