Jæja nú hafa forráðamenn Air Greenland ákveðið að hætta að fljúga milli Akureyrar og Kaupmannahafnar. Allar ferðir sem hafa verið bókaðar eftir tiltekinn tíma verða endurgreiddar. Þetta finnst mér mjög leiðinlegur atburður. Fimmti hver maður á svæðinu Akureyri og nágrenni hefur notað sér þessa þjónustu, og veit maður um slatta af fyrirtækjum sem ætluðu að nýta sér þetta flug t.d. um páskana.

Hvað finnst mönnum um þetta?

Það er nokkuð ljóst að maður mun sakna OY-GRL (757 vélar AGL)

kv. Jónas