Ég rakst á þessa heimasíðu á netinu www.itn.is/lio sem er örugglega á vegum Ísleifs Ottesen. Þarna má sjá þrjár gamlar íslenskar vélar.
1.N734DS Cessna Skyhawk. Sem bar hér einkennisstafina TF-FFU síðast en fyrst var hún með TF-UPP. en fór á bakið á Selfossi

2. N40484 Cessna 310 var síðast merkt TF-GTO var send til USA 2001.

3. TF-BEH Beechcraft Bonanza og er greinilega enn á sömu skráningunni.

Ég er að vísu búinn að sjá þessar vélar þarna inni í langan tíma, þannig að það er örugglega ekki góð sala í henni Ameríku þessi misserin.

kv. himnahaukurinn.