jæja enn fyrir viku síðan þá var B-777-300ER stödd í kef í 2 daga og ekki veit ég hvaða erindi hún átti þar enn allavega var týpan ekki að reyna á veðravítið á miðnesheiðinni,þetta var
prufutýpan frá Boeing með nýju litunum (með heimskortið á búknum vitið!)og þvílíkt apparat….150.000 pund power!
og síðan var yfirlitt í henni hvað 300 týpan hefur yfir A340-600
og þar eru þónokkrir yfirburðir sem boeing 300 týpan hefur.
Enn vitið þið hvað ER stendur fyrir?
þetta á eins með með 767-400ER