Nú hef ég flogið einn tíma, og tók ég hann á TF-TOB, flugvél Flugsýnar og leist mér mjög vel á þá vél, einkum þar sem hún er lágþekja. Gamla vél föður míns, núna TF-TOD, var TF-ENN, er lágþekja og finnst pabba betra að fljúga þeim.

En hvað finnst ykkur áhugamönnunum, eða skiptir þetta engu máli? Og hvaða vélum mæliði svona mest með?<br><br><b>Kveðja,</b>
Yngvi Þórir Eysteinsson
<a href=“mailto:yngvi@yngvi.is”>yngvi@yngvi.is</a> - <a href="http://www.yngvi.is">www.yngvi.is</a