Nú virðist allt að fara aftur í gang í fluginu eftir töluverða lægð en nú hefur það breyst að menn verða að borga fyrir þjálfun sína sjálfir eða með öðrum orðum kaupa sér vinnu. Þetta eru upphæðir sem hlaupa á milli 2-3 milljónum. Menn ganga svo langt að þeir eru jafnvel til í að borga þessar upphæðir þó að þeir hafi enga tryggingu fyrir því að þessi fjárfesting skili sér aftur, saman ber B-737 námskeiðið sem er að fara á stað hjá Flugskóla Íslands.

Nú langar mig til að fá umræðu um þetta málefni og hvað finnst ykkur um þessa þróun?