þið vitið þetta flugvallarmál er rosalegt. það er ekki sjaldan sem maður sér einhvern umhverfissinnann koma með glóðheita umræðu um að það ætti nú bara að koma flugvellinum í burtu. síðan er þetta sama fólk spurt; “hvert á að setja flugvöllinn og allt viðskiptalíf sem honum fylgir?” “ja.. keflavík?”. staðreyndin er sú að keflavík myndi, eins og sumir sem eru að berjast í þessu hafa sagt og fært rök fyrir þá myndi flutningur á öllu flugi frá reykjavík til keflavíkur ekki bara kosta innanlands og og einkaflug mikið og jafnvel hætta á að það myndi leggjast af. fólk nennir ekki að keyra til kef og sidan fljúga. “fyrst við erum komin á stað, afhverju ekki alveg eins að keyra bara!?!?” þetta er hættan og ég er viss um að ef ég fengi að tala við þetta grænfriðungafólk í hálftíma þá myndi ég kaffæra þau í tali um þetta því að þetta kann og veit ég en ekki þeir.

lexi 2003.