Núna um helginna 28-29 júní verður Geirfugl með ´sína árlegu flugkomu á Hellu, þar mun verða lendingakeppni, grill til afnota og kvöldskemtun allir velkomnir, Hella er ekki lokuð þessa helgi.
www.geirfugl.is
sjáumst