Sælir allir. Breska flugmálastjórnin hefur látið gera rannsókn á truflunum farsíma á viðkvæm flugleiðsögutæki. Öll könnunin er fáanleg hérna: http://www.caa.co.uk/docs/33/CAPAP2003_03.PDF

Helstu niðurstöður hennar eru á þann veg að rafbylgjur síma trufla áttavita, VOR tæki, bæði analog og stafræn, jafnvel svo illa að TO/FROM indicator ruglist, ILS viðkvæmni skaðast og aukahljóð á talviðskipti. Reyndar myndi ég telja að hið síðastnefnda er hvað vægast af hinum öllum, en worst-case-scenario í þessu samhengi vil ég ekki hugsa til enda.