Nú hafa olíufélögin hækkað AVGAS 100LL úr 75 krónum í 80 krónur og kenna þau bensínvandræðum um þessa hækkun.