Góðan daginn allir flugdellukallar. Það sem ég ætlaði að tala um í þessari grein er um flight Simulator sem er mjög skemmtilegur og fróður flughermir sem allir ættu að tryggja sér strax. Fligth Simulator 2002 er rosalega góður flughermir sem er erfiðara að stýra en alvöru flugvél með rosalega góðri graffic. Svo getur maður sett einn pakka sem heitir “Island 2000” en hann er hægt að kaupa í bt hann bætir 3D og landslag á íslandi um helming. Svo er einungis hægt að fá pakka svo sem “Private Wings” sem er með öllum smá vélum eins og Cessna,Robin,Rokweel og margar aðrar svo er annar pakki sem heitir “Corporate Pilot” sem er með öllum einka þotum í heimi svo sem Cessna Citation X og Cessna Conquest 441.Svo get ég bent á fyrir þá sem eru að reyna að finna vélar endilega farið á t.d. www.icelandair-virtual.is eða farið á www.huga.is/flug farið svo í flughermar þar finnið þið Aircrafts, Scenery eða forrit til að spila á netinu. Einnig er að koma nýr leikur sem heitir Fligth Simulator 2004 hann er mað 50% betri graffic en 2002 leikurinn og hann er með rosalega mörgum nýjum hervélum og mörgu öðru dóti. Hann kemur út í sumar. :)