Í tengslum við síðasta póst ætlaði ég að leggja fyrir ykkur, ágætu flugmenn og flugáhugamenn spurningu.
Er eitthvað vit í því að taka einkaflugmanninn ef að maður á ekki fyrir honum? Nú áætla ég að ef að ég læt drauminn rætast næsta sumar geti ég borgað upp lán sem að ég myndi þá taka fyrir pakkanum í lok þar næsta sumars.
<br><br>kveðja, Guðgeir.
kveðja, Guðgeir.