Ef þið farið inn á flightsim.com þá getið þið downloadað helling af flugvélum og meira að segja getið þið downloadað egginu og regnboganum sem er á keflarvíkurflugvelli. En þið verðið fyrst að skrá ykkur inn á síðuna, það stendur til boða “nýskráning” eða “new user” þannig að þegar þið finnið það þá klikkið þið á það og veljið ykkur notendanafn og lykilorð, en það getur komið stundum villa eða error sem þýðir að þið getið ekki notað það nafn, þá finnið þið ykkur bara annað “user name” og “password” þangað til að það notendanafn og password virkar. En þá verðið þið að hafa sett inn squakbox sem er annaðhvort hægt að finna á flightsim eða á vatsim.net og þegar það er komið í lag þá veljið ykkur hvað þið viljið downloadað.