Það er svo itið merkileg niðurstaða í þessari könnun um flughræðslu. 1 af 45 er flughræddur, þess vegna fer maður að spá hvernig fólk skilgreinir flughræðslu, þarf hún að vera það mikil að fólk nötri til að fólk játi að vera flughrætt, eða hvort hér sé um að vera smá fiðring vott af flughræðslu.

Hvað haldið þið?