Að mínu leiti var þetta frábær upplifun að fá að fljúga á netinu hér á íslandi þó að ég hafi ekki haft nægan tíma…. Ég loggaði flug frá reykjavík til akureyrar og aftur til baka…
Að vísu Þó að ég hafi misst mótor í fyrsta take off á fokker 50 og endaði í skerjafjarðarslysi nr 2 :)…
Þá fór ég á king air og flaug til Akureyrar og kom heim á ATR 42..
Núna fylgist ég með netservernum hér á landi og aldrei neinn að stjórna eða fljúga að viti….. Koma menn ekkert saman á kvöldin og fljúga???? Allavega skemmti ég mér konunglega og myndi vilja sjá fleiri koma inn og meira af atc control.
Ég er að reyna að koma mönnum inná irc á spjallrásina flug.is og
þar geta menn komið saman og áætlað hvenær næst verður flogið…..
Takk fyrir mig og frábært netflug…
Kveðja: Lenny
Með kveðju…