Fokker 50 vél FÍ fékk eldingu í skrokkinn rétt undan Vestmannaeyjum fyrir u.þ.b. 4 árum sem skildi eftir sig hnefastórt gat. Það eru þó minni líkur á þessu hér á Íslandi, það er helst að maður verði var við “static electricity” í formi hrævarelda (St. Elmos Fire) á glugganum þegar flogið er í skýjum hér við Ísland.