Ég rak augun í það á rampinum hjá Flugskóla Íslands að búið er að mála eina vél þeirra, TF-FTL, í litum Flugfélags Íslands.
Það væri fróðlegt að fá einhverja smá umræðu um þetta hérna.
Oft hefur maður séð kennsluvélar erlendis málaðar í litum flugfélaga, en það er þá vegna þess að þær eru notaðar hjá training division viðkomandi flugfélags. En nú sér FÍ ekki á nokkurn hátt um trainingu flugmanna fyrir Flugfélag Íslands. Það væri gaman að vita hvað skólanum gengur til með þessu og eins hvort þetta sé löglegt.

Með kveðju,

Fodgett