Jæjja nú þarf ég að fjalla smá um mjög mikilvæga afþregingu í flugvélum!

Flugvélar hafa löngum haft þann sið að sýna kvikmyndir og annað sjónvarpsefni, á meðan flugi stendur og er það allt saman gott og blessað. En ég hef verið að velta því fyrir mér, hvort ekki væri hægt að halda rafræna kosningu, í byrjun flugs, um hvað ætti að horfa á. Td. að gefa upp 4-5 valmöguleika á mismundandi afþregingarefni og síðan myndu farþegar kjósa það sem þeir vildu sjá. Hver valmöguleiki ætti að hafa sér efni, það er: grín, spenna, drama osfr.

Þetta held ég að myndi falla í góðann farveg hjá farþegum því oft geta flug verið löng og þreytandi.