Ég held að Egilsstaðir séu lang besti kosturinn ef menn eru að pæla í stað til að koma fyrir flugskóla og vera með heimavist og allt draslið. í fyrsta lagi er völlurinn sá flottasti á landinu og best byggði og hann er búinn ILS það eru það er skóla aðstaða í bænum með heimavist, það er hægt að fljúga allann sólarhringinn því bæjarbúar eru vanir flugleiðaþotunum í snertilendingum á nóttinni. og þeir sem eru búnir að vera á spena hjá mömmu allt líf hafa líka gott af því að komast aðeins frá mömmu, þannig að þessi skóli kæmi aðeins til greina fyrir þá sem ekki fá heimþrá!