Jæja en miðað við síðustu grein þá held ég bara að við meigum vera ánægð og gott að geta valið á milli!
Keflvíkurflugvöllur er talinn vera með fullkomnustu í heimi og það er hernum að þakka og allt viðhald á honum er borgað af hernum.

Við áttum ekki bót fyrir rassgatinu á okkur hér fyrir nokkrum áratugum!
Og megum þakka fyrir það að seinni heimstyrjöldin skall á (ekki ílla meint gagnvart fórnarlömbunum) en annars væri hreinlega engin Keflavíkurflugvöllur til í dag!og það væri gaman að sjá verktaka í Rek á þeim tíma að koma upp flugvelli þar á þeim tíma
!ekki var ríkirkassinn breiður þá.

Getur þá ríkið haft þá pening til að hafa brautirnar opnar hér yfir vetrartíman!… og allar þessar byggingar sem eru þarna….þvílíkt draugabæli væri þetta þá.þetta byggist á hundruð milljóna á hafa brautirnar opnar yfir vetrartíman! og hingað til hefur herinn borgað,sem og nátturlega eiga þeir að gera.
Og svo slökkviliðið sem er ekkert slor þarna og það býr yfir fullkomnustu bílum og þjálfum sem býðst er í heimunum,það væri voða sárt að sjá þetta allt saman fara á einu bretti.


Var þetta þá bara ekki þannig að Bretinn skaut sig í fótinn með því að byggja flugvöll í Reykjavík! og það sama með Bandaríska herinn sem kom upp flugvöll á miðnesheiði!
Þeim voru það nákvamlega sama hvar skyldi byggja!
Og núna er landinn farinn að kvarta og ríkið hefur ekki bót fyrir rassagatinu á sér og veit ekkert í sinn haus frekar en landinn.


Jú Leifstöð var byggð í apríl 1987 á stað sem var heppilegast væri fyrir ríkið peningalega séð,og nota brautirnar sem bandarískinn herinn borgar fyrir viðhaldið.