Er yfirskrift á grein sem birtist á www.fluslys.is, en þar eru þeir að tala um grein sem Fréttablaðið birti 15.júní sl.(http://www.visir.is/ifx/?MIval=frettir_btm&nr=119569&v=2) En þar kemur fram að Flugskóli Íslands sé að fljúga með fólk, útlendinga(túrista) jafnt sem íslendinga, en tæknilega sé það skilgreint sem kynnisflug. Í þessari grein geta glöggir menn séð það að Flugskóli Íslands viðurkennir það beinlínis að þeir séu að fljúga “útsýnisflug”! Hvað finnst ykkur um þetta?? Þið höfðuð nóg að segja þegar Jórvík flaug með nokkra farþega á skólavélum… þið hljótið að hafa einhverja skoðun á þessu??!!