Greinina / auglýsinguna hér að neðan er að finna á www.flugmalafelag.is


Flugáhugamenn!!!

EAA-Airve nture í Oshkosh Wisconsin USA 23.-29. júlí 2002.

Flugfélagið Atlanta og Arngrímur Jóhannsson efna til hópferðar í beinu
leiguflugi með Boeing 747 á þessa mögnuðu flugsýningu í samvinnu við
Flugmálafélag Ísland, Fyrsta flugs félagið og Terra Nova-Sól.

EAA-Airventure er stærsta flugsýning í heimi og jafnframt einstök í sinni röð.
-Öll hugsanleg flugtæki
-Nýjustu flugvélarnar
-Fjölbreytt úrval gamalla flugvéla
-Aðalsýning á heimasmíðuðum flugvélum
-Þyrlur
-Herflugvélar
-Tvær íslenskar flugvélar
-Stórkostlegar flugsýningar daglega
Ekki missa af þessari einstöku upplifun.

Verð er kr. 59.450,-
Innifalið: Flug, skattar og íslensk fararstjórn.

Fjölbreyttir gistimöguleikar í boði.

Vinsamlegast hafið samband við sölufulltrúa okkar fyrir nánari upplýsingar og
bókanir í síma 591-9000.

Terra Nova-Sól
-Spennandi Valkostur-