Skýjum Ofar Sælt veri fólkið
Á næstkomandi mánudag (9.mars) verður frumsýndur þáttur á sjónvarpsstöðinni ÍNN sem heitir “SKÝJUM OFAR”.
Þættirnir verða öll mánudagskvöld kl 22.
Fjallað er um ýmsar hliðar grasrótarflugsins á Íslandi.
Sýnishorn eða “TRAILER” má svo sjá hér.

http://www.youtube.com/watch?v=Heuvxk7FvSw
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”