Iceland Express Iceland express er lágflugfyrirtæki sem er staðsett á keflavikur flugvelli á Íslandi.
Iceland Express byrjaði 27.Febrúar 2003 með flug frá Keflavík tik London,England og Kaupmannahöfn,Danmörk, Þeir byrjuðu með boeing 737-300 vélarnar og voru þá í samstarfi við Astreus.
JetX airlines tók svo yfir flugfyrirtækinu og síðan eftir á tók Hello yfir fyrirtækinu, og þeir eru enn starfandi. Fons Eignarhaldsfelagið á þetta flugfyrirtæki. Fons Eignarhaldsfélagið hefur samþykkt það að 51% af flugfyrirtæki sé í eign af Asrteus. Bæði flugfyrirtækin munu halda áfram að starfa aðskilin, og Astreus mun hjálpa Iceland Express að fá Boeing 757-200 vélarnar til að fljúga frá keflavík til New York og til Boston núna í haust 2007.

Þeir fljúga til 11 Borga í Evrópu.

*Keflavík til Kaupmannahafnar

*Keflavík til London Stansted

*Keflavík til Hahn

*Keflavík til Alicante

*Keflavík til Berlin

*Keflavík til Billund

*Keflavik til Oslo

*Keflavík til Paris

*Keflavík til Basel

*Keflavík til Eindhoven

*Eigilstaðir til Kaupmannahöfn

*Akureyri til London stansted

*Akureyri til Kaupmannahafnar

Iceland Express er með McDonnell Douglas MD90 síðan í Maí 2006, vélarnar taka um 150-168 manns. Hér eru nöfn sem voru síðast skráð í nóvember 2006 og vélarnar eru:
HB-JIC(MD90)
HB-JID(MD90)
HB-JIF(MD90)

Þetta er smá af þessu flotta flugfyrirtki sem ég fann um.