Sælir áhugamenn!

Það hefur verið nokkrar greinar um hin ágætu próf sem hið ágæta stofnun, Flugmálastjórn sér um.

Mig hefur pælt lengi hvað FMS gerir við hina háu upphæð sem við fátæku “lærlingar” þurfum að borga í hvert sinn. Hvort hún setur þetta beint í flugmál, nú eða fer beint í ríkiskassan og borgar upp einhver lán sem ríkir tók nú eða bara setur þessa fjármuni í vegaumbætur á vestfjörðum (sem eins og al áhugamenn er samkeppni við flugrekstur á landinu)? Hver veit!
Hafið þið hugmynd um þetta ágætu áhugamenn? Það væri hreinlega ágætt að fá viðkomandi sem vinnur i skírteinadeild FMS og gefur okkur upplýsingar um spurningarnar!
Mér finnst að sem námsmaður ættu menn að fá einhvern áfslátt. En þeir/þau sem vinna í prófdeildinni segja að þetta sé einhver áfsláttur. Ekki sé ég það að þetta sem einhver skonar afsláttur að borga rúm 10.500 kr. fyrir nokkur próf.