Kvöldið þann 21. desember 1988 var Bandarísk 747 í milliflugi frá Frankfurt-London og þaðan til New York í 31000 feta hæð þegar vélin sprengdist fyrir ofan Skotland. Vélin, eða hlutar af henni dreifðust um Skoska bæinn Lockerbie. Stór hluti vélarinnar fór beint á byggðarsvæði sem varð til þess að 17 manns létu lífið (minnir mig). Nákvæmur tími hröpunarinnar var 21. desember 1988 kl. 19:02:50. Allir farþegar vélarinnar ásamt flug-mönnum og freyjum. Þetta slys varð til þess að Pan American fór á hausinn.

Þegar 747 þotan hrapaði til jarðar varð slysið svo mikið að það mæltist jarðskjálfti 1.6 á richter. Heill vængur af vélinni fór á suður hornið í Lockerbie. Mestur hluti vélarinnar fór á bæinn sjálfann líka. Lengsta fjarlægð af vélinni frá Lockerbie fannst 130 kílómetra í burtu. Þyngdin sem fór á bæinn mældist meira en 1500 tonn. Það versta sem henti bæinn við þetta slys var að það komst upp eldur í kring um svæðið sem umtók 21 hús og brunnu til grunna.

Slysis varð yfir alla fjölmiðla, menn voru komnir á staðinn innann klukkutíma og var þetta notað á forsíðu flestra blaða heims, og bærinn Lockerbie var orðinn heimsfrægur.

En hvað gerðist fyrir Pan Am 103? Þetta var spurningin sem hertók marga degi eftir slysið. Var flugmaðurinn fullur? Var Boeing sem slæma uppbyggingu vélarinnar? Flaug RAF aðeins of nálægt annari vél aftur? Eða var það sprengja?

Sérfræðingar í flugslysum segja að þetta hafi verið ásett ráð á hryðjuverk hjá fremri hluta geyumslunar. Aðrar hugmyndir hafa verið bornar fram, en hvernig getum við sagt hvað gerðist í raun og veru? Hver er þín skoðun?….
“If you have a gun, you can rob a bank. If you have a bank, you can rob everyone”