Hvað vita menn um fyrirætlanir samgönguráðherra, sem á nýafstöðnu flugþingi sagði:
”Ég hef ákveðið að hefja vinnu við endurskoðun á allri stjórnsýslu og þjónustu Flugmálstjórnar og leggja upp nýtt framtíðarskipulag flugmála í landinu. Hilmar Baldursson fyrrv. formaður Flugráðs mun stýra þeirri vinnu. Gert er ráð fyrir að þessi vinna standi næstu tíu mánuði og að ég geti lagt fyrir ríkisstjórn og Alþingi þær breytingar á löggjöf sem talið er nauðsynlegt að gera haustið 2004.“
Einnig sagði hann: ”Þá geri ég ráð fyrir að leggja fram á þessu hausti frumvarp til nýrra laga um Rannsóknir flugslysa en vinna við það frumvarp er á lokastigi.”
Hvað hafa menn heyrt um hvers konar breytingar ráðherrann ætli að ráðast í?