Jæja þá er komið að því að ljúka seinni partinum, en ég kom heim í gær (12/06/2003).

Klukkan er uþb. 5 mínútur í eitt og stendur “boarding” á skjánum á Kastrup, ég geng inn í flugvélina og sest í röð númer tvö, gluggasæti.
Það sem ég tók mest eftir var að hvað það var ÓGEÐSLEGA heitt inn í vélinni, enda er hitinn úti um það bil 26° stig á celsíus. Hitinn lagaðist þegar við tókum á loft.

Flugið var álíka þægilegt og fyrra flugið, en lendingin var frekar óþægileg, en það er eitthvað sem fylgjir þessu.

Iceland Express eru að mínu mati að veita Icelandair langþráða og góða samkeppni.

Kveðja,
Fixe