Mikilvæg útflutningsvara Rússar eru að gera það gott í samkeppninni um sölu á skriðdrekum í heiminum því T-90 eins og hann kallast roksellst, enda ódýr, öflugur, áreiðanlegur og einn tæknivæddasti drekinn í framleiðslu nú í heiminum.