Ég er nýlega fluttur út og nú þarf ég að huga að því hvar ég vil tryggja heimilið. Ég er með bílinn hjá Verði og fæ ágætis afslátt þar.

Ég vil tryggja heimilið fyrir 6 milljónum, ég á ljósmynda- og upptökuvélar sem ég myndi vilja hafa vel tryggðar einnig.

Mig langar semsagt að vita hvort að þú hafir lent illa hjá einhverju tilteknu fyrirtæki eða er rosalega sáttur með eitthvað tryggingafyrirtæki?

Hverju mælir þú með?
Þú tapar leiknum