Money as debt ()
gerð af Paul Grignon
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=PHBtnzxJJ_4&eurl=http://arinol.blog.is/blog/arinol/&feature=player_embedded

“tvær miklar ráðgátur ráða að miklu leiti lifi okkar þ.e. ást og peningar. Hvað er ast er spurning sem hefur verið endlaust rannsökuð í bíómyndum, af skáldum og sálfræðingum en það sama er ekki hægt að segja um spurninguna; hvað eru peningar?”

Hvaðan koma þeir?

Hvernig stendur á þvi að það er svona mikið af peningum i umferð?

hvernig gátu Íslendingar eitt um 249 milljörðum kr árið 2006vmeð kritarkortum sinum einum saman, þegar i hagkerfinu voru bara til um 15 milljarðar?

Þessi mynd má ekki fara framhjá þeim sem vilja skilja eitthvað i sinn haus um jafn veigamikinn part í lífinu og peningar eru orðnir eða þeim sem vilja vita hvernig megnið af þeim verður til. Myndinn útskýrir á afar einfaldan og skiljanlegan hátt undanfarandi spurningar og miklu meira gott betur.
Nei bara pæling.