Sælt veri fólkið,
ætlaði að athuga hvort fólk vissi af einhverjum hnökrum í viðskiptum við Amazon útaf efnahagsástandi landsins?
Er ekki að fara að kaupa fyrir stórar fjárhæðir en vildi bara athuga hvort það væri e-ð vandamál að fá vörurnar til landsins?
Semper fidelis