mig vanta að vita hver munurinn er á að leggja t.d eina miljón inná verðtryggðan reikning með vöxtum upp á 6,7% eða leggja eina milljón inná óverðtryggðan reikning með vöxtum uppá 13%. Er fólgin einhver áhætta í óverðtryggum reikningi, þ.e getur peningurinn rýrnað eitthvað.

kv Hamri