Nú held ég að allflestir hafi komist að því að bankar eru ekkert nema ömurlegar svikamyllur sem finnst gaman að setja venjulegt fólk í miklar skuldir.

ÉG er núna hjá S24 en er að spá hvaða banki þér finnst bestur. Ég held að ég hafi verið í öllum bönkum nema Landsbankanum og reglulega heyri ég sögur um óánægða viðskitavini.

En að þínu mati (ef þú hefur átt viðskipti við tvo banka eða fleiri) hvaða banki er skástur, enginn af þeim er góður svo hver þeirra er minnst haturslegur.

Valið er S24 sem býður góða vexti en annað en það lítil þjónusta.
Svo er það Kaupþing en af einhverri ástæðu lít ég á þá sem skítaskánina af öllum bönkum.
Svo er það BYR, SPRON, Glitnir og Landsbankinn.

Hvaða banka mælir þú með með tilliti til góðra innláns og útlánsvaxta og aðra alhliða þjónustu.
__________________________