ég er að pæla með dollarann hann hefur verið að hækka mikið. Hann fór frá um 60 og upp í 66 á ekki svo löngum tíma og ég er að pæla hvort að maður geti séð spá fyrir næstu mánuði einhverstaðar. Uppá hvort maður eigi að bíða eftir að hann lækki aðeins eða drífa sig í að kaupa það sem kaupa skal? og vitiði eitthvað um hvort að dollarinn stefni í að hækka mikið meira en hann er kominn í?