Ég er ný byrjaður að pæla í þessu hlutabréfa drasli öllu og var bara að spá hvernig maður reiknar t.d. gróðann miðað við hækkunina á genginu.

ef ég nefni 1 dæmi þá er það eins og hjá mömmu minni, hún fékk gefið hlutabréf eða verðbréf (veit ekki hvort) hjá fyrirtæki fyrir 15 þúsund krónur. Sirka 2 árum seinna var gengið búið að sirka tvöfaldast en þá var þessi 15 þ. kall orðinn að 500 þúsundum. þetta er það sem ég skil ekki allveg.

(er ekki 100% viss um að þetta sé allt rétt hjá mér en ég held það)

Einhver ?