fyrir þá sem ekki vita er það nýju lögin sem íslenskir fjárfestar þurfa að lúta.
eins og ég skil þetta segja þeir að þau séu til að “vernda almenna fjárfesta”.
Og ég get ekki skilið þetta betur en að það sé verið að loka á viðskipti almenna fjárfesta í afleiðum.

er það rétt að maður þarf núna að vera skilgreindur sem fagfjárfestir til að geta stundað afleiðuviðskipti? gott ef einhver með viti gæti svarað því.
ef svo er þá er þetta ekkert nema frelsissvipting. á maður ekki að geta tekið ábyrgð á sínum fjármálum sjálfur.
btw þá viðurkennir fjármálaeftirlitið mann ekki sem fagfjárfestir fyrr en á maður er komin með eignasafn að virði 46.2millur minnir mig og vera activur trader.