Sælir Hugarar

Hvað vita menn um þetta fjársvikamál sem kom upp hjá sjóðsstjóra Kaupþings. Mér finnst þetta grafalvarlegt mál og tími til að tekið sé á því. Vita menn um fleiri dæmi?

kv
-sven