Ráðlegging.

Ég þarf að eiga 1.000.000 sumarið 2009. En þar sem ég er bara fátækur námsmaður núna vonast ég eftir að fá góðar ráðleggingar til þess að geta planað mig.

PUNKTAR:
Ég vinn allar helgar =100.000,- á mánuði
Get unnið á sumrin. 6x2 vikna sumarfrí = 500.000

Hvaða díl ætti ég að gera við bankana svo ég hagnist mest á þessu? leggja allt inná lokaðan hlutabréfsreikning?
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!