Ég hef verið að safna mér talsverðu sparifé, en ekki farið út í verðbréfakaup. Ég ættla að leggja fyrir mánaðarlega og reyna að hætta að vinna 10-20 árum fyrir hefðbundinn aldur, ef allt gengur upp. En ég var að spá, hvað er hægt að ná mikilli raunávöxtun á ári miðað við A) litla áhættu, B)meðal áhættu eða C)talsverða áhættu ?

Allar ábendingar vel þegnar.