Mér finnst ótrúlegt hvað það eru margir sem vita bara ekki neitt um fjármál og grunnhagfræði og mér finnst það frekar skrítið þar sem að allir þurfa að vita svona amk aðeins til að geta tekið þátt í umræðum í þjóðfélaginu og til að geta forðast að gera mistök…
Einn kunningi minn var alveg hissa á því að maður þyrfti að borga vexti fyrir að taka lán… (hann var í MR!) Og ég er alltaf að heyra um svona kjánaleg dæmi…

Af hverju er ekki kennt aðeins um hagfræði og ýmislegt um fjármál í skólum, s.s. hvernig á að taka lán og afhverju yfirdráttur er vondur o.s.frv.????